Haustvísa - Poem by Peter S. Quinn

ég nefni engin orð
sem ekki eiga við
í árstíðar söngi mínum

ég nefni engin nöfn
er ég þyl þuluna
um löngu liðin dag

sem gulnuð blöðin minnast
á göngu stíg haustsins
sem líður hægt hjá

Poems by Peter S. Quinn

next poem »Have A Quiet Moment
« prev poemHaustlitir (From, Nokkur Ný Íslensk Smáljóð)

Add Comment